• Ljósmynd/Eva Ágústa
  • Ljósmynd/Eva Ágústa
Fréttir | 02. ágú. 2022

Hinsegin dagar

Forsetahjón taka þátt í setningu Hinsegin daga, menningar- og mannréttindahátíð hinsegin fólks á Íslandi. Hefð er fyrir því að setja hátíðina formlega með því að mála stræti í miðborg Reykjavíkur í litum regnbogans og var Eliza Reid forsetafrú meðal götumálaranna í ár. Þá sótti forseti Íslands opnunarhátíðina sem fram fór í Gamla bíói í Reykjavík. Yfirskrift Hinsegin daga í ár er Fegurðin í frelsinu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar