• Forseti ásamt Ferenc Utassy, aðalkjörræðismanni Íslands í Ungverjalandi.
Fréttir | 21. sep. 2022

Ungverskur kór

Forseti tekur á móti áhugamannakór frá Ungverjalandi sem er í söngferð á Íslandi um þessar mundir. Með í för er fyrrverandi stjórnandi hans, Ferenc Utassy, sem bjó hér á landi um árabil og er nú aðalkjörræðismaður Íslands í Ungverjalandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar