Fréttir | 21. sep. 2022

Velferð barna

Forseti tekur á móti fólki sem situr alþjóðaráðstefnu á Íslandi, Kurs21Nord. Viðburðinn sækja stjórnendur fræðslumála í sveitarfélögum, embættismenn, skólafólk og fleiri frá Norðurlöndum og Írlandi. Ráðstefna af þessu tagi er haldin árlega og núna í annað sinn á Íslandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar