Fréttir | 25. jan. 2023

Erlendir kennarar

Forseti tekur á móti hópi erlendra kennara sem staddir eru hér á landi. Dvöl þeirra tengist Erasmus-verkefni og taka kennarar við Hraunvallaskóla í Hafnarfirði þátt í því. Gestirnir að utan koma frá Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Póllandi og Spáni.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar