Fréttir | 11. maí 2023

Erasmus+ nemar

Forseti tekur á móti þáttakendum Erasmus+ samstarfsverkefnis sem Grundaskóli á Akranesi stendur fyrir, ásamt menntastofnunum í Portúgal, Kýpur og á Finnlandi. Nemendur frá þessum löndum hafa unnið í tvö ár að sameiginlegu verkefni sem snýr að loftslagsmálum. Hópurinn er nú staddur á Íslandi og heimsótti Bessastaði þar sem forseti tók á móti þeim og ræddi við nemendur og kennara um málefnið.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar