Fréttir | 19. nóv. 2023

Gestir á bókmenntahátíðinni Iceland Noir

Forsetahjón bjóða þremur erlendum gestum bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir til kvöldverðar á Bessastöðum, þeim Dan Brown, Hillary Rodham Clinton og Louise Penny. Kvöldverðinn sátu einnig þau Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir, skipuleggjendur hátíðarinnar, auk nokkurra fleiri gesta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar