• Forseti ásamt nýjum sendiherrum Svíþjóðar, Kanada, Danmerkur og Evrópusambandsins.
Fréttir | 06. sep. 2024

Trúnaðarbréf

Forseti tekur á móti fjórum nýjum sendiherrum gagnvart Íslandi sem afhenda trúnaðarbréf sín á Bessastöðum. Þau eru frá Svíþjóð, Kanada, Danmörku og Evrópusambandinu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar