Forseti á fund með Birgi Ármannssyni, forseta Alþingis, vegna þeirrar stöðu sem upp er komin eftir að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra lagði fram tillögu um að þing verði rofið og boðað til kosninga. Fundurinn með forseta Alþingis kom í kjölfar funda sem forseti átti í gær með formönnum allra flokka sem sæti eiga á Alþingi.
Fréttir
|
15. okt. 2024
Fundur með forseta Alþingis
Aðrar fréttir
Fréttir
|
04. des. 2024
Framúrskarandi ungir Íslendingar
Forseti afhendir hvatningarverðlaun JCI.
Lesa frétt