Forseti stýrir sínum fyrsta fundi í ríkisráði á Bessastöðum. Á fundinum staðfesti forseti lausnarbeiðni þriggja ráðherra Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs. Þá var undirritaður forsetaúrskurður um breytingar á skiptingu starfa í ráðuneyti Bjarna Benediktssonar sem situr nú sem starfsstjórn þar til ný ríkisstjórn verður mynduð.
Fréttir
|
17. okt. 2024
Ríkisráðsfundur
Aðrar fréttir
Fréttir
|
10. nóv. 2024
Samverustund í Grindavík
Forseti flytur ávarp og sækir samverustund.
Lesa frétt
Fréttir
|
07. nóv. 2024
Blái trefillinn
Eiginmaður forseta heimsækir Krabbameinsfélagið Framför.
Lesa frétt
Fréttir
|
06. nóv. 2024
Íslensku menntaverðlaunin
Forseti afhendir Íslensku menntaverðlaunin 2024.
Lesa frétt