Forseti stýrir sínum fyrsta fundi í ríkisráði á Bessastöðum. Á fundinum staðfesti forseti lausnarbeiðni þriggja ráðherra Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs. Þá var undirritaður forsetaúrskurður um breytingar á skiptingu starfa í ráðuneyti Bjarna Benediktssonar sem situr nú sem starfsstjórn þar til ný ríkisstjórn verður mynduð.
Fréttir
|
17. okt. 2024
Ríkisráðsfundur
Aðrar fréttir
Fréttir
|
07. nóv. 2025
Blómlegt skólastarf í Reykjanesbæ
Forsetahjón heimsækja Akurskóla og Háaleitisskóla.
Lesa frétt
Fréttir
|
06. nóv. 2025
Tónlist brúar bilið
Forseti tekur þátt í dagskrá Iceland Airwaves.
Lesa frétt
Fréttir
|
06. nóv. 2025
Frábærum árangri fagnað
Forseti hittir landsliðið í hestaíþróttum.
Lesa frétt