Forseti tekur á móti fulltrúum Geðhjálpar sem komu til Bessastaða til að færa henni geðræktardagatal til styrktar Styrktarsjóði geðheilbrigðis. Forseti var spurður um sitt G-vítamín, þ.e. dæmi um hvað hún geri til að rækta góða geðheilsu. Svari forseta verður deilt á samfélagsmiðlum ásamt svörum fjölda annarra í febrúarmánuði.
Fréttir
|
28. jan. 2025
Geðræktardagatal
Aðrar fréttir
Fréttir
|
07. nóv. 2025
Blómlegt skólastarf í Reykjanesbæ
Forsetahjón heimsækja Akurskóla og Háaleitisskóla.
Lesa frétt
Fréttir
|
06. nóv. 2025
Tónlist brúar bilið
Forseti tekur þátt í dagskrá Iceland Airwaves.
Lesa frétt
Fréttir
|
06. nóv. 2025
Frábærum árangri fagnað
Forseti hittir landsliðið í hestaíþróttum.
Lesa frétt