Fréttir | 29. jan. 2025

Málþing um vímuefni

Forseti ávarpar málþing Félags áfengis- og vímuefnaráðgjafa um vímuefnavanda ungmenna. Málþingið var haldið á Grand hótel í Reykjavík og var þar m.a. fjallað um þróun vímuefnanotkunar og tiltæk úrræði.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar