Forseti á fund með Naruhito, keisara Japans, í keisarahöllinni í Tókýó. Rætt var um samskipti Íslands og Japans, aðgerðir í jafnréttismálum og nýtingu þjóðanna á endurnýjanlegri orku. Fundurinn er liður í opinberri heimsókn forsetahjóna til Japans í tilefni af heimssýningunni Expo 2025 sem fram fer í Osaka.

Fréttir
|
27. maí 2025
Japanskeisari
Aðrar fréttir
Fréttir
|
11. júní 2025
Útflutningsverðlaun forseta Íslands
Forseti afhendir útflutningsverðlaun.
Lesa frétt
Fréttir
|
10. júní 2025
Varaforseti kínverska þjóðþingsins
Fundur með varaforseta kínverska þingsins.
Lesa frétt
Fréttir
|
29. maí 2025
Ísland á Expo 2025
Forseti tekur þátt í þjóðardegi Íslands í Osaka.
Lesa frétt