Fréttir | 08. mars 2018

Smásagnakeppni FEKÍ

Eliza Reid forsetafrú veitir verðlaun í smásagnakeppni FEKÍ, Félags enskukennara á Íslandi. Keppnin er haldin árlega meðal grunn- og framhaldsskólanema á Íslandi. Þema keppninnar í ár var "Dreams". Verðlaunaafhendingin fór fram á Bessastöðum. 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar