Opið hús var á Bessastöðum á Menningarnótt frá klukkan tvö til sex. Forsetahjón tóku þá á móti gestum en einnig annaðist hópur nemenda í sagnfræði við Háskóla Íslands leiðsögn um Bessastaðastofu, móttökusal og bókasafn.
Fréttir
|
23. ágú. 2025
Gestkvæmt á Menningarnótt
Aðrar fréttir
Fréttir
|
07. nóv. 2025
Blómlegt skólastarf í Reykjanesbæ
Forsetahjón heimsækja Akurskóla og Háaleitisskóla.
Lesa frétt
Fréttir
|
06. nóv. 2025
Tónlist brúar bilið
Forseti tekur þátt í dagskrá Iceland Airwaves.
Lesa frétt
Fréttir
|
06. nóv. 2025
Frábærum árangri fagnað
Forseti hittir landsliðið í hestaíþróttum.
Lesa frétt