Fréttir | 05. ágú. 2016

Fiskidagurinn mikli. Handverkshátíð og landbúnaðarsýning

Forsetahjón heimsækja Norðurland í dag og á morgun. Í ferðinni sækja þau Handverkshátíð á Hrafnagili og Fiskidaginn mikla á Dalvík. Fréttatilkynning.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar