Fréttir | 11. ágú. 2016

Gestir frá Vestmannaeyjum og Utah

Forseti á fund með Elliða Vignissyni bæjarstjóra Vestmannaeyja, Páli Marvin Jónssyni formanni bæjarráðs og þeim Fred Woods prófessor og Steve Bain frá Utah. Rætt var um þætti í sögu Utah og Íslendinga og mögulegt samstarf á komandi misserum sem miða mundi að því að hlúa að sameiginlegum arfi. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar