Fréttir | 15. ágú. 2016

Breskir þingmenn

Forseti á fund með bresku þingmönnunum Rupa Hugh og Kevin Foster og fleiri gestum á Bessastöðum þar sem rætt var um ýmis málefni sem snerta bæði löndin, meðal annars hvalaskoðun og fleiri þætti ferðageirans á Íslandi.

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar