Fréttir | 20. ágú. 2016

Reykjavíkurmaraþon

Forseti tekur þátt í Reykjavíkurmaraþoni og hleypur hálft maraþon eða rúman 21 kílómetra. Með þátttöku sinni safnaði forseti áheitum í þágu Grensáss, endurhæfingardeildar Landspítalans.

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar