Fréttir | 20. ágú. 2016

Viðtal um maraþonhlaup

Forseti er í viðtali hjá RÚV um þátttöku sína í Reykjavíkurmaraþoni og mikilvægi hreyfingar fyrir líkama og sál.