Fréttir | 22. ágú. 2016

Japanskir þingmenn

Forseti tekur á móti hópi japanskra þingmanna og aðstoðarmanna þeirra, auk sendiherra Japans á Íslandi og sendiherra Íslands í Japan. Rætt var um samskipti ríkjanna á víðum grunni og möguleika til frekara samstarfs á ýmsum sviðum, ekki síst á vettvangi ferðamennsku og endurnýjanlegrar orku. Myndir.

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar