Fréttir | 23. ágú. 2016

Varautanríkisráðherra Rússlands

Forseti á fund með Vladimir Gennadievich Titov, varautanríkisráðherra Rússlands og sendinefnd ásamt sendiherra Rússlands á Íslandi. Rætt var um mál sem varða bæði ríkin, vikið að ágreiningsmálum en einnig áréttað að Rússar og Íslendingar eiga og þurfa að eiga samstarf á ýmsum sviðum, svo sem á sviði menntunar, vísinda og lista. Myndir.

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar