Fréttir | 14. sep. 2016

Háskólinn í Leeds

Forseti heimsækir Háskólann í Leeds þar sem rektor skólans tók á móti honum í Brotherton bókasafninu sem geymir eitt besta safn íslenskra bóka í heimi utan Íslands. Þar hitti forseti einnig að máli nemendur og kennara í íslenskum fræðum, fyrrverandi kennara og bókaverði. Myndir.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar