Fréttir | 03. okt. 2016

Vélsmiðjan Logi

Forseti heimsækir Vélsmiðjuna Loga á Patreksfirði sem um áratuga skeið hefur sinnt margvíslegum smíðaverkefnum, svo sem viðgerðum á vélum báta og á snjómoksturstækjum.

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar