Fréttir | 04. okt. 2016

Vaðall

Forseti heimsækir Hákon Jónsson og Þórunni Eggertsdóttur, bændur á Vaðli á Barðaströnd. Í gamla bænum á Vaðli er margt gamalla innanstokksmuna sem gefa mynd af híbýlum fyrri áratuga; forseti á ættir að rekja til bænda á Vaðli og fleiri bæjum þar í sveitinni.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar