Fréttir | 20. okt. 2016

Ráðstefna um stjórnarskrármál

Forseti flytur ávarp á alþjóðlegri ráðstefnu í Háskólanum í Reykjavík um stjórnarskrárumbætur. Að ráðstefnunni stendur lagadeild háskólans í samvinnu við Stjórnarskrárfélagið. Fyrirlesarar komu frá Bandaríkjunum og Bretlandi. Ávarp forseta (á ensku). Myndir.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar