Fréttir | 23. okt. 2016

Kjalvegur

Forseti fer um hálendi Íslands með fylgdarliði. Í för með forseta voru meðal annarra bandaríski landkönnuðurinn Mike Dunn og hjónin Scott Parazynski, bandarískur geimfari og ævintýramaður, og Meenakshi Wadhwa, prófessor í jarðfræði og geimvísindum við Arizona State University. Ekinn var Kjalvegur og numið staðar á Hveravöllum og víðar. Á ferðalaginu var rætt um möguleika Íslendinga í ferðamálum og áskoranir í þeim efnum. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar