Fréttir | 24. okt. 2016

Viðtal vegna 50 ára afmælis Garðaskóla

Forseti ræðir við fjórar stúlkur úr 9. bekk Garðaskóla um ár hans í skólanum sem fagnar um þessar mundir hálfrar aldar afmæli. Forseti rifjaði upp og rakti góðar minningar sínar úr skólanum. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar