Fréttir | 26. okt. 2016

Tölvugjöf

Forseti afhendir langveikum dreng iPad að gjöf. Drengurinn, sem heitir Yashuaki Haji, er langveikur Íslendingur á fimmta ári og fékk tækið að gjöf frá versluninni iStore. Var þetta í 50. sinn sem eigandi verslunarinnar gefur langveiku barni iPad. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar