Fréttir | 02. nóv. 2016

Umboð til stjórnarmyndunar

Forseti veitir formanni Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssyni, umboð til myndunar ríkisstjórnar sem studd sé meirihluta á Alþingi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar