Fréttir | 05. nóv. 2016

HIV-félagið

Forsetafrú styður vitundarvakningu HIV-félagsins. Eliza Reid forsetafrú tók þátt í fræðsluátaki HIV-félagsins í Kringlunni í Reykjavík með því að skrifa jákvæð skilaboð um HIV á miða sem hún las síðan upp og festi á tré í Kringlunni. Miði hennar og aðrir af svipuðum meiði verða til sýnis um stundarsakir. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar