Fréttir | 08. nóv. 2016

AIESEC á Íslandi

Forseti tekur á móti fulltrúum AIESEC á Íslandi. Forseti ræddi við Sarah Mohammedi landsforseta samtakanna á Íslandi og varaforsetann Danelo Nava. AIESEC eru stærstu stúdentareknu samtök heimsins og hafa að markmiði að þjálfa ungt fólk til að takast á við krefjandi verkefni, meðal annars með starfsþjálfun í nýju landi. 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar