Fréttir | 11. nóv. 2016

Stjórnarmyndunarviðræður

Forseti á fund með formanni Sjálfstæðisflokksins. Á fundinum greindi flokksformaðurinn Bjarni Benediktsson forseta frá því að fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hefðu ákveðið að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Fréttatilkynning.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar