Fréttir | 16. nóv. 2016

Dagur íslenskrar tungu í Hörpu

Forseti flytur setningarávarp á hátíðardagskrá á degi íslenskrar tungu. Í máli sínu minnti forseti á lífsþrótt tungunnar öldum saman og þær áskoranir sem bíða hennar í framtíðinni, einkum í stafrænum heimi. Forseti opnaði einnig formlega vefgáttina málið.is. Ávarp forseta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar