Fréttir | 19. nóv. 2016

Iceland Noir

Forsetafrú stýrir pallborðsumræðum höfunda og þýðenda á glæpasagnahátíðinni Iceland Noir í Norræna húsinu. Í pallborði voru þau fimm sem voru tilnefnd til Ísnálarinnar, verðlauna fyrir bestu íslensku þýðinguna á erlendri glæpasögu. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar