Fréttir | 29. nóv. 2016

Þjóðmálafélagið

Forseti tekur á móti liðsmönnum Þjóðmálafélagsins. Nemendur við Fjölbrautaskólann í Breiðholti stofnuðu félagið árið 1985 og hefur það hist reglulega síðan.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar