Fréttir | 02. des. 2016

Fundir forseta með forystumönnum stjórnmálaflokka

Forseti býður oddvitum stjórnmálaflokka til fundar við sig á skrifstofu sinni við Sóleyjargötu. Forseti ræddi einslega við forsvarsmenn hvers flokks um sig og ræddu forystumennirnir þvínæst við fjölmiðla.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar