Fréttir | 06. des. 2016

Flataskóli

Forseti tekur á móti kennurum og öðru starfsliði Flataskóla. Í ávarpi rifjaði forseti upp ár sín í skólanum og fékk að gjöf frá gestunum gamlar bekkjarmyndir.

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar