Fréttir | 12. des. 2016

Hagsmunasamtök heimilanna

Forseti á fund með fulltrúum Hagsmunasamtaka heimilanna, Vilhjálmi Bjarnasyni formanni og Sigurði Sigurbjörnssyni varaformanni. Rætt var um starf samtakanna frá bankahruninu 2008, ekki síst baráttu þeirra gegn verðtryggðum húsnæðislánum.