Fréttir | 29. des. 2016

Íþróttamaður ársins

Forseti flytur ávarp við kjör á íþróttamanni ársins, þjálfara ársins og liði ársins í íþróttum. Í máli sínu minnti forseti á mikilvægi íþrótta í samfélaginu og nauðsyn þess að hlúð sé að öllum sem vilja taka þátt í æskulýðs- og íþróttastarfi, ekki aðeins þeim sem skara fram úr. Hluta af ávarpi forseta má sjá hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar