Fréttir | 06. jan. 2017

Myndun ríkisstjórnar

Forseti á fund með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, sem nú hefur haft umboð til sjórnarmyndunar í rétta viku. Rætt var um stöðu mála í stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar