Fréttir | 07. jan. 2017

Frumkvöðladagur

Forseti sækir frumkvöðladag Frumbjargar – Frumkvöðlamiðstöðvar Sjálfsbjargar. Miðstöðin er fyrst og fremst ætluð fötluðu eða ófötluðu fólki sem vinnur að verkefnum á sviði velferðar- eða heilbrigðismála, með sérstakri áherslu á hreyfihamlaða og aðra fatlaða. Á frumkvöðladeginum voru ýmsar hugmyndir kynntar, samstarfsfletir fundnir og verkefnum fleytt áfram.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar