Fréttir | 08. jan. 2017

Nýárssundmót fatlaðra

Forseti fylgist með nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga og afhendir keppendum verðlaun. Yfir 70 börn tóku þátt í mótinu að þessu sinni. Sjómannabikar mótsins vann Róbert Ísak Jónsson úr félaginu Firði í Hafnarfirði. Bikarinn gaf Sigmar Ólason, sjómaður frá Reyðarfirði, og var hann nú afhentur í 34. sinn.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar