Fréttir | 11. jan. 2017

Ríkisráðsfundir

Forseti stýrir fundi ríkisráðs þar sem ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar sat síðasta fund sinn. Í kjölfarið stýrði forseti ríkisráðsfundi með nýju ráðuneyti Bjarna Benediktssonar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar