Fréttir | 12. jan. 2017

Íslenska landsliðið

Forseti Íslands heldur til Frakklands föstudaginn 13. janúar og fylgist með tveimur leikjum karlalandsliðs Íslands á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Fyrst er leikið gegn liði Slóvena á laugardaginn og svo gegn Túnisbúum á sunnudaginn.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar