Fréttir | 13. jan. 2017

Kraftur

Forseti styrkir vitundarátak Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þess. Fulltrúar félagsins gáfu forseta perluarmband með kjörorðum átaksins, "Lífið er núna."