Fréttir | 27. jan. 2017

Allir lesa

Eliza Reid forsetafrú tók þátt í lestrarátakinu Allir lesa og hóf leikinn með því að lesa bók í strætisvagni. Átakinu er ætlað að efla lestrarkunnáttu og vekja fólk til vitundar um mikilvægi hennar.