Fréttir | 25. feb. 2017

English Speaking Union

ELiza Reid forsetafrú er meðal dómara í ræðukeppni English Speaking Union (ESU), sem haldin hefur verið ár hvert síðustu misseri. Melkorka Briansdóttir bar sigur úr býtum. Hún stundar nám við Menntaskólann í Hamrahlíð og verður fulltrúi Íslands í úrslitakeppni fulltrúa ESU um víða veröld. Sú keppni verður í Lundúnum í maí.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar