Fréttir | 28. feb. 2017

Sprengidagur

Forseti situr hádegisverð Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu  og gæðir sér á saltkjöts- og baunasúpu. Undir borðum var meðal annars rætt um þá þjónustu sem er í boði í húsnæði félagsins við Hátún í Reykjavík, viðburði framundan og mögulega þátttöku forseta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar