Fréttir | 03. mars 2017

Einelti

Forseti Íslands flytur ávarp á ráðstefnunni "Einelti - leiðir til lausnar". Ráðstefnan er á vegum námsbrautar í tómstunda- og félagsmálafræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Ráðstefnuna sátu m.a. innlendir og erlendir sérfræðingar í þessum efnum. Markmið ráðstefnunnar er að kynna hagnýtar og gagnreyndar leiðir til að koma í veg fyrir og grípa inn í eineltismál, og skapa jafnframt vettvang fyrir markvissa umræðu og stefnumörkun.

Ráðstefnan er haldin í minningu Sigurðar Jónasar Guðmundssonar (20. febrúar 1979 – 4. apríl 2016).

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar