Fréttir | 06. mars 2017

Útlendingastofnun

Forseti Íslands heimsækir Útlendingastofnun og kynnir sér starfsemi hennar. Rætt var við starfsfólk stofnunarinnar og húsakynni sýnd undir stjórn Kristínar Völundardóttur forstjóra.